fimmtudagur, febrúar 20, 2003

Kvót dagsins

„Já, fyrirgefðu. Hérna, eigið þið nokkuð Heimskringlu?“

„Bíddubíddu, Heimskringlu? Nei, það held ég ekki. Hefur hún nokkurn tíma verið prentuð?“