miðvikudagur, febrúar 26, 2003

Máludvikling

Ónefndur maður mætti fyrsta sinni í grísku í morgun í árþúsundir. Sýnt þótti að námið myndi eftirleiðis veitast honum erfitt þar sem forngrískan á bókinni hefði þróast svo mikið á svo löngum tíma.