mánudagur, febrúar 09, 2004

Úff, maður

Í staðinn fyrir að læra undir sögupróf í dag fékk þessi maður mig til að taka þátt í því sem hlýtur að vera mesta steiking lífs míns. Sem fólk fær væntanlega að sjá á árshátíðardaginn. Ef guð hefur ekki bannfært mig eða eitthvað út af téðri steikingu.