miðvikudagur, mars 24, 2004

Forsetinn

Það er nokkuð ljóst hver fær atkvæði mitt í sumar. Þar sem frú Dorrit Moussaieff er ekki í kjöri (en fróm ósk um leiðtygi hennar er borin fram hér á spássíu því hennar tími mun koma!) neyðist ég til að kjósa það sem kemst næst henni.

Æi, hún verður að minnsta kosti á Bessastöðum.