mánudagur, mars 22, 2004

Versta martröð mín

Þær eru reyndar tvær:

1) að ganga upp að bakdyrunum á Gamla skóla og sem ég rétti höndina að húninum til að opna rífur einhver upp dyrnar á móti mér svo að úr verður brotinn úlnliður og lömun

2) að fara í munnlegt próf í latínu og draga tvo miða sem eru bara með verkefnum úr Ars amatoria eftir Óvidíus