laugardagur, apríl 10, 2004

Easter Deformity

Í tilefni hátíðarinnar hefur Ríkissjónvarpið tekið upp á því að skreyta auglýsingar um væntanlega dagskrárliði með páskaunga. Málið með þennan páskaunga er að hann er EINEYGÐUR! EINEYGÐUR!

Páskaunga-kýklops, oj! Hvað kemur á næstu stórhátíð? Einhentur jólasveinn með stómapoka?