laugardagur, desember 04, 2004

Af hverju kommentar enginn við síðustu færsluna mína, eins sniðug, skemmtileg og tvíræð og hún er?

Mér líður eins og Helga Hálfdanarsyni. Bókmenntastofnunin hunsar kenningar mínar í íslenskum fornfræðum.