þriðjudagur, desember 07, 2004

Fögnuður hæstur

Kom, 22. desember, kom! Sálarbalsam, hugarsmyrsl! Tilkomu þinni fagna Jórsalir og drottins englar.