mánudagur, janúar 31, 2005

Ég horfði á American Idol um daginn. Þar komu fyrir félagarnir Dirk og Adam. Annar þeirra var í grænköflóttri skyrtu ógirtri með gleraugu og stuttklippt hár. Baksvipur hans var nákvæmlega eins og Hjalta. Nákvæmlega eins.