mánudagur, janúar 24, 2005

Hafið bláa hafið

Að yrkja ljóð og faðma fljóð á fornan móð er skemmtan góð.

Svo einfalt er það.