fimmtudagur, mars 17, 2005

Gaman er að sjá hlutina í nýstárlegum leifturblossa ferskleikans. Það gerist sjaldnar eftir því sem maður eldist, því miður.