þriðjudagur, mars 01, 2005

Gören

Hvað ef þýska sögnin machen væri ekki machen heldur gören?

„Nein! Das darfst du nicht gören! Gör das nicht!“

„Hast du NICHTS GEGÖRT?“

Gaman er að bera þetta fram með ýktum þýskum hreim en að þessu hef ég nú hlegið lengi dags.