föstudagur, apríl 29, 2005

Handsal

Í dag
blésu mér vindar
á efsta leiti íslenskrar menningar.