föstudagur, maí 06, 2005

Abraham gat Ísak, Ísak gat Jakob, Jakob gat Júdam og bræður hans

Við skulum heimfæra þetta upp á tónlistarsöguna:

Haydn kenndi Beethoven, sem kenndi Czerny, sem kenndi Leszetycki [lesjetitskí], sem kenndi Paderewski, sem kenndi Rubinstein, sem kenndi Schein, sem kenndi Björgu.

Til hamingju, Björg!