sunnudagur, maí 01, 2005

Ég er [kommónisti]

Ég var að hlusta á útvarpið í dag og datt inn á útifundinn á Ingólfstorgi. Þegar allir sungu Nallann við undirleik lúðrasveitar hlýnaði mér um hjartaræturnar.