miðvikudagur, maí 18, 2005

Ég var að ljúga, ég hringdi ekkert í lögguna. Ég vildi gá hvort lesendum fyndist það sósjalt akseptabelt að bregðast svo við. Sem þeim fannst greinilega ekki. Og hafi þeir skömm fyrir.

En næst þegar þessi hundur angrar mig, þá hringi ég. ÞÁ HRINGI ÉG!