laugardagur, júní 11, 2005

Það er fullkomnað

Í dag holdgerðist Útvarp Reykjavík í mér. Ég hef engin frekari markmið í lífinu.