þriðjudagur, júní 07, 2005

Starfsþjálfun hefst

Í þularstofu Rásar 1 er rauð taska sem inniheldur sorglega barokktónlist sem spila skal ef mannskaði verður í náttúruhamförum eða ef sorgaratburðir verða.

Sjaldan hefur hugtakið „the sound of sombre music played on gramophone records“ staðið mér jafnljóslifandi fyrir hugskotssjónum.