föstudagur, júlí 22, 2005

Ég ætlaði að segja klukkuna í útvarpið rétt áðan. Hún var 18:56. Ég sagði: „Klukkuna vantar fjórar mínútur í níu,“ af því að ég hugsaði „Hún er að verða 19“ og því sló saman við níu. Mér líður kjánalega núna.