miðvikudagur, júlí 20, 2005

Hugum að dagskrá

Ég tel sérstaka ástæðu til að minna á útvarpsþáttinn minn Úr alfaraleið sem Rás 1 varpar út yfir landslýð fimmtudaginn 28. júlí kl. 15:03, stundvíslega að loknum fréttum, en hann ber yfirskriftina Með gleðiraust og falsettuhljóm: suðurþýskt jóðl. Þátturinn aftur á dagskrá á laugardag, kl. 21:05.

Auglýsingalestrinum er lokið.