sunnudagur, október 02, 2005

Er ég einn um að finnast fleirtalan ?tölvupóstar í umræðu síðastliðinna daga svolítið hjákátleg? Er ekki orðið (-)póstur óteljanlegt? Er ekki smekklegri fleirtala af tölvupósturtölvubréf?