föstudagur, október 14, 2005

Útvarp

Ég var að fá mér nýjan síma, Sony Ericsson K700i, með myndavél og FM-útvarpi. Núna get ég mónitorað útsendingu Rásar 1 allan sólarhringinn, hvar sem er.