sunnudagur, janúar 01, 2006

Starfsmaður Ríkisútvarpsins ýjar að hlutunum

Það er alltaf gaman þegar landsmönnum er boðið upp á ófyndið og ónýtt drasl á áramótum. Allir sketsar voru of langir, þreyttir menn léku og rembingur var við völd. Þetta var jafnvont og 2002 var gott.