laugardagur, janúar 07, 2006

Stjórnleysi eður Anarkí

Einhvern veginn hefur mér tekist að snúa sólarhringnum við, þannig: svefntími klukkan 09:30, opståelse klukkan 17:30. Þetta er mjög slæmt. Og asnalegt sé miðað við mannfélagsrytmann. Auk þess er ég kvefaður.

En ég verð nú að játa það að Sjópeing hljómar vel í Bang og Olufsen á óttu.