þriðjudagur, september 19, 2006

Ég er stúdent úr Hámenntaskólanum í Reykjavík

Ég keypti mér árskort í háþróttahúsið. Ef til þess kemur þá mun ég stunda háþróttir en ekki íþróttir eins og hinir aularnir. Eða hákamsrækt. Bara svo það sé á hreinu.