laugardagur, september 16, 2006

Stakdæmi

Mörgum finnst auðvelt að keyra og lesa í bók á meðan. Það fannst mér ekki á Lækjargötunni í gær.