laugardagur, september 23, 2006

Undirmálsmenn tónlistarsögunnar

Enginn segir „Kalkbrenner“ með eins mikilli fyrirlitningu í röddinni og Grjóni. Ég verð alltaf glaður þess vegna þegar ég sé Kalkbrenners getið á prenti.