þriðjudagur, október 10, 2006

Ég hef nú aldrei

Vá, á ég að segja ykkur svolítið? Ég heyrði fólk tala saman í Árnagarði áðan og það var að tala saman á íslensku! Á ÍSLENSKU! Hahahaha. Allt getur nú skeð.