miðvikudagur, október 25, 2006

Hljóðin úr næstu íbúð

Er það í náttúru slavneskra kvenna að liggja fáránlega hátt rómur? Ekki í merkingunni vólúm, heldur tíðnisvið. Og slavneskt tónfall guð minn almáttugur. Mig skortir samlíkingar. Mér dettur einna helst í hug geðbiluð prumpublaðra.