sunnudagur, október 22, 2006

Hvar?

Fór Bókmenntahátið í Reykjavík fram í haust án þess að ég yrði þess áskynja? Fór hún kannski fram í alternatífum veruleika, mér óaðgengilegum?