laugardagur, október 21, 2006

Nei

Nei, það er ekkert erfitt að nálgast Nóregs konungatal, það er prentað í fjögurra binda heildarútgáfu Sigurðar Nordals á Flateyjarbók, hver finnst í öllum bókasöfnum á höfuðborgarsvæðinu. Í mörgum eintökum.

Hugsa áður en maður talar. Rannsaka áður en maður ályktar.