föstudagur, október 20, 2006

Þrælar hefðar

Það eru allir alltaf að tala um það hvað þeir séu alltaf að læra. „Ég var að læra um daginn og blablablablabla.“ Aldrei „læri“ ég. Þetta kemur bara. Einhvern veginn.