föstudagur, nóvember 24, 2006

Ef ekki verða rammar skorður við reistar

Þegar Sigurður Nordal bjó á Baldursgötu 33 vissi hann ekki að árið 2006 myndi Tzenka Gentcheva Tzoneva reka þaðan fyrirtækið Icelandic Water Holdings ehf.