fimmtudagur, nóvember 30, 2006

Hvað merkir það?

Ég fékk hjartslátt eins og við ofsaakstur í vistgötu þegar ég skrifaði síðustu færslu.