fimmtudagur, nóvember 16, 2006

Íslenskt mál, hvað allir athugi

Ég vek athygli á því að fall háskólarektorsins sem mæltist til þess að íslenska yrði lögð af á Íslandi og upp tekin enska af peningaástæðum ber upp á fæðingardag Jónasar Hallgrímssonar, dag íslenskrar tungu. Nú falla vötn öll til Dýrafjarðar.