miðvikudagur, desember 13, 2006

Noregskonungurinn sem afsannaði Ragnheiði Briem

Getið þið ímyndað ykkur hvernig tilfinning það er fyrir skilyrtan MR-ing með þriðjabekkjarpróf í stafsetningu að komast að því á prófi í Háskóla Íslands að maður á að segja með Sigurði sýr en ekki með Sigurði sú?