þriðjudagur, desember 05, 2006

Unun á að hlýða

Ég verð að lýsa þeirri skoðun minni að Þóra Tómasdóttir Kastlýsingur talar ógeðslega góða norsku. Pitch, núansar, retróflex, velarisasjón, tónfall. Þetta er allt þarna.