laugardagur, febrúar 17, 2007

Ákvörðun

Útvarp Reykjavík sat á kvöldvaktinni að loknum lestri dánarfregna og horfði á söngvakeppnina og velti fyrir sér hvort það ætti í alvöru að greiða hommateknóinu „Þú tryllir mig“ atkvæði sitt.