sunnudagur, febrúar 18, 2007

Íslenskt samfélag

Viðurkennd hegðun: Að safna hóp manns í kringum sig og netsíðuna ungfruisland.is á fjölmennum vinnustað í útvarpsrekstri og hrópa „ég var að hamast í píkunni á þessari í nótt“.

Ekki viðurkennd hegðun: Að safna hóp manns í kringum sig og stúdentsskírteinið úr Menntaskólanum í Reykjavík, bókasafn sitt og hugsanir og segja „ég er maður“.