mánudagur, apríl 16, 2007

Uns ist in alten mæren

Var Sigurður Fáfnisbani með túberað hár og talaði eins og Jean-Claude Van Damme? Því hélt Ríkissjónvarpið fram í kvöld.