föstudagur, maí 11, 2007

Ég er ekki kyrrstæður að horfa á verkamenn

Röskleg ganga á hlaupabretti verður bærilegri ef maður ímyndar sér að árið sé 1936/1945 og staðurinn Zeppelinfeld/Rauða torgið.