laugardagur, maí 05, 2007

HTML

Heimasíða kaþólsku kirkjunnar á Íslandi lítur út eins og hún hafi verið djúpfryst að eilífu árið 1996. Biskup Rómar hefur hins vegar efni á grafískum hönnuðum. Þrátt fyrir þetta er Kristskirkja í Landakoti æðst rómverskra kirkna á öllum Norðurlöndum í krafti stöðu sinnar sem basilica minor eða basilica pontifica, og er því norræn höfuðkirkja. Hvern hefði grunað það á septimi novembris morgni gráum?