laugardagur, maí 12, 2007

Slavóvisjón

Þar til Íslendingum gefst leyfi til að senda Rangárvallasýslu og Húnavatnssýslur austur og vestur í Slavóvisjón eins og Júgóslavía gerir, þá legg ég til að við sleppum því að mæta í þessa aumkunarverðu keppni.