miðvikudagur, júní 06, 2007

Annar random Færeyingur tekinn tali á skemmtistað í Tórshavn

AFS: Svo eru það Kristinn Sigmundsson og Snorri Wium og ...
Fær.: Já, Snorri Wium, ég vann hjá honum í málningarvinnu í fimm ár.
AFS: Er Snorri Wium málari?
Fær.: Já.