fimmtudagur, febrúar 03, 2005

Raunir mínar

Tók einhver eftir djöfullegri tvíræðninni í færslunni fyrir neðan? Nei, hélt ekki. Fyrirgefið að ég spurði.