laugardagur, nóvember 15, 2003

Staðir

Neðst á forsíðu Fréttablaðsins í dag eru birtar myndir af tveimur söngkonum hlið við hlið, einni nýsjálenskri og annarri indversk-íslenskri.

Varð mér þá hugsað: Ja, það er sitthvað, Skálholt og Skítholt.