mánudagur, júlí 14, 2003

Gjedröyn

Það virðist lendska að birta getraunir á síðum sínum. Ég hef tekið upp þennan sið as of now og er sú fyrsta í boði mbl.is. Getraunin er svona: hvað er rangt við þessi orð?

„Bastilludagurinn, þjóðhátíðardagur Frakklands, er í dag og þá er jafnan mikið um dýrðir. Þennan dag árið 1879 féll Bastillan svonefnda, fangelsi í París, meðan á frönsku byltingunni stóð.“

Frakklandsferð í boði.