fimmtudagur, apríl 22, 2004

Skrípókúltúr

Rétt í þessu var ég að komast að því að lagið í teiknimyndaþáttunum um fílinn Nellý sem voru á Stöð tvö í gamla daga er ekkert annað en Lied-ið Der Musensohn, D. 764 eftir Schubert.

Passívur lærdómur í gamla daga, maður.