laugardagur, nóvember 27, 2004

Með tvennum tugum benja

Áðan var ég að sprauta tómatpúrru úr túbu yfir tekex (TTT). Þá losnaði um einhver höft og hálf túban sprautaðist á hvíta stuttermabolinn minn.

Varð mér þá að orði: And on thy T-shirt gouts of blood, / Which was not so before.