þriðjudagur, janúar 25, 2005

Áðan mannaði ég mig upp í að bera erindi undir latínukennara. Við skulum segja að viðbrögð hans hafi komið mér þægilega á óvart. Aðrir latínukennarar hefðu brugðist öðruvísi við.